Forsala á spilinu hófst á Karolina Fund og lauk þann 6. nóvember. 250 eintök seldust á fyrstu 2 vikum og enn er hægt að panta spilið í forsölu en búist er við að fyrsta sending komi til landsins fyrstu vikuna í desember. 

Spilið er núna til sölu á www.lortur.is